Veikindaforföll

Ritstjórn Fréttir

Töluvert hefur verið um veikindi nemenda það sem af er þessari viku. Í morgun var tilkynnt um rúmlega 20 veika nemendur. Eins eru nokkrir kennarar frá störfum vegna veikinda. Ekki verður hjá því komist að nokkur röskun verði á daglegri rútínu þegar svona stendur á.