Námsleyfi næsta skólaár

Ritstjórn Fréttir

Tveir starfsmenn skólans hafa fengið námsleyfi næsta skólaár. Eru það Kristján Gíslason skólastjóri og Þór Jóhannsson kennsluráðgjafi. Kristján ætlar í nám við Viðskiptaháskólann í Bifröst og Þór áætlar að ljúka MS prófi frá KHÍ.