Nemendur skrifa skólafréttir !!!

Ritstjórn Fréttir

Í gangi er skemmtileg nýjung í 4. bekk. Nemendur skrifa fréttir út á skólavefinn okkar um það sem þeim þykir fréttnæmt í skólastarfinu hverju sinni. Fjórir fréttaritarar eru hverja viku og verða alltaf ferskar fréttir á föstudögum. Sjá fyrstu fréttir.