UT-ráðstefna

Ritstjórn Fréttir

Á morgun, miðvikudag, verður haldin örráðstefna um UT í skólanum. Þessa ráðstefnu sækja kennarar grunnskólanna í Borgarbyggð. Vegna þessa verður kennslu hætt hjá yngsta stigi kl. 12:05, hjá miðstigi kl. 12:35 og hjá unglingastigi kl. 12:50. Skólaskjólið verður opið frá kl. 12.