Frumsýning

Ritstjórn Fréttir

Klukkan 20 í kvöld frumsýnir NFGB leikritið Litlu hryllingsbúðina í Félagsmiðstöðinni Óðali.
Hópur nemenda hefur verið undanfarnar vikur að æfa verkið undir stjórn Jakobs Þórs Einarssonar.
Eru allir hvattir til þess að sjá sýninguna en fjórar sýningar hafa verið auglýstar, kl. 17 og 20 á föstudag og kl. 20 á sunnudag.