Rifrildi Ritstjórn 6 nóvember, 2008 Fréttir Nemendur í 2. og 3. komust heldur betur í feitt nú í vikunni þegar þau fengu að rífa í sundur gömul tæki, svo sem tölvur og hljómtæki.