Dótadagur í 2. bekk

Ritstjórn Fréttir

Fimmtudaginn 6. nóvember var dóta- og búningardagur hjá okkur í tilefni að því að liðnir eru 50 skóladagar frá því að kennsla hófst á þessu skólaári. Það var mikið fjör og leikið af innlifun.