Stígvélaðikötturinn í 2. bekk Ritstjórn 14 nóvember, 2008 Fréttir Í dag hélt 2. bekkur upp á Dag íslenskrar tungu. Ævintýrið Stígvélaðikötturinn var leikið og flutt var vísan Buxur, vesti… eftir Jónas Hallgrímsson.