Dagur íslenskrar tungu í 1. bekk

Ritstjórn Fréttir

1. bekkur hélt ,,Dag íslenskrar tungu“ hátíðlegan með því að bjóða nemendum 2. og 4. bekkjar til sín á litla söngskemmtun. Þar voru mestmegnis í boði íslensk lög en eitt erlent fékk þó að fylgja með.