Símasamband

Ritstjórn Fréttir

Síminn er nú kominn í lag.
Vegna bilunar er ekki hægt að ná sambandi við símanúmer skólans. Verið er að leyta orsaka. Senda má forfallatilkynningar á netföngin kristgis@grunnborg.is eða sigga@grunnborg.is . Eins má hringja í Gsm númer skólastjóra – 898-4569. Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum sem þetta hefur í för með sér.