Samræmdu prófin

Ritstjórn Fréttir

Nú styttist óðum í það að 10. bekkingar taki sín samræmdu próf, en fyrsta prófið er 2. maí. Vegna páskafrís og annarra frídaga í apríl eru ekki margir kennsludagar eftir hjá þeim og er undirbúningurinn því í hámarki þessa dagana.