Við erum að koma umhverfisnefnd skólans aftur til starfa. Nemendur í 4. – 10. bekk eru búnir að tilnefna sína fulltrúa og starfsfólk sína. Við auglýsum eftir einum fulltrúa foreldra í nefndina. Umhverfisnefndin fundar að jafnaði einu sinni í mánuði. Áhugasamir hafi samband við Hilmar Má Arason, aðstoðarskólastjóra ( hilmara@grunnborg.is )