Jólafrí í Tómstundaskólanum

Ritstjórn Fréttir

Nú fer senn að líða að jólafríi. Tómstundaskólinn verður opinn 22., 29., og 30. desember og 2. janúar frá kl. 08.00 – 17.00 ef næg þátttaka verður. Föstudaginn 19. desember verður opnað strax að lokinni jólaskemmtun. Vinsamlegast látið vita hvort og/eða hvenær barnið verður í Tómstundaskólanum fyrir föstudaginn 12. desember.