Innlit í Tómstundaskólann

Ritstjórn Fréttir

Tómstundaskólinn hefur starfað af krafti frá skólabyrjun í haust. Hér má sjá nokkrar myndir úr starfi hans. Við minnum fólk einnig á að kynna sér opnunartíma í jólaleyfinu.