Lestrarátak í 5. bekk

Ritstjórn Fréttir

Í tengslum við lestrarátak í 5 bekk kom Kristín Thorlacius í heimsókn í dag.
Sagði hún okkur frá nokkrum bókum sem hún hefur þýtt í gegnum árin. Hvernig hún vinnur þessa vinnu og las stutta sögu úr einni bók sem hún hefur þýtt.
Einnig kynnti hún nýútkomna bók sína, Saga um stelpu og las nokkrar síður.

Var þetta ákaflega skemmtileg stund og er Kristínu þakkað kærlega fyrir.