Páskafrí

Ritstjórn Fréttir

Að lokinni kennslu í dag hefst langþráð páskafrí. Skólinn óskar öllum gleðilegra páska og óskar jafnframt væntanlegum fermingarbörnum og forráðamönnum þeirra til hamingju á merkum tímamótum. Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 22. apríl skv. stundaskrá.