Jólakveðja

Ritstjórn Fréttir

Óskum nemendum, starfsfólki, forráðamönnum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum samstarfið á liðnu ári og hlökkum til að vinna með ykkur öllum á komandi ári.
Megið þið öll eiga ánægjulega daga með fjölskyldum ykkar –
bestu kveðjur
Skólastjórnendur