Leikskólabörn í heimsókn í Tómstundaskólanum Ritstjórn 9 janúar, 2009 Fréttir Skólahópar leikskólanna í Borgarnesi komu í heimsókn í Tómstundaskólann. Börnin skoðuðu skólann og fengu piparkökur og mjólk. Að lokum léku þau sér stutta stund og undu sér vel enda alltaf skemmtilegt að komast í nýtt dót.