Gjaldskrá mötuneytis

Ritstjórn Fréttir

Byggðaráð samþykkti fyrir nokkru nýja gjaldskrá fyrir mötuneyti skólans. Hækkar hún um 15% og er verð hverrar máltíðar eftir breytingu því kr. 357.- Tekur hækkunin gildi þann 1. febrúar n.k.