Tómstundaskóli/Íþróttaskóli

Ritstjórn Fréttir

Framvegis verður Íþróttaskólinn í umsjón Tómstundaskólans og er hann eftir sem áður ætlaður nemendum 1.- 4. bekkjar.
Sú breyting verður að skipt verður í hópa eftir kyni. Nýjir þjálfarar hafa verið ráðnir en þeir eru Hanna Sigríður Kjartansdóttir, íþróttakennari og Kristján Guðmundsson, einkaþjálfari. Íþróttaskólinn hefst mánudaginn 19. janúar og stendur skráning yfir.