Vikufréttir – vika 5

Ritstjórn Fréttir

Í vikufréttum er getið helstu atburða í starfi skólans, hverju sinni. Í næstu viku ber það hæst að á fimmtudaginn verður 100 daga hátíð hjá yngstu bekkjunum, sjá nánar í vikufréttum viku 5.