Börn af Klettaborg í heimsókn

Ritstjórn Fréttir

Nú í vikunni litu við börn úr leikskólanum Klettaborg í heimsókn. Hér fylgja nokkrar myndir sem teknar voru við þetta tækifæri.