Vikufréttir – vika 6

Ritstjórn Fréttir

Vikufréttir fyrir næstu viku (viku 6) eru komnar út. Það sem hæst ber í fréttum í næstu viku er að það er skipulagsdagur starfsfólks (nemendalaus dagur) næsta mánudag og ljósmyndari kemur í heimsókn á þriðju- og miðvikudag, hægt er að fá nánari upplýsingar um fyrirkomulag hennar í vikufréttunum.