Maí

Ritstjórn Fréttir

Á morgun er 1. maí og er þá frí í skólanum. Á föstudaginn byrja svo samræmd próf hjá 10. bekk en þau standa til 12. maí. Kennsla hjá öðrum bekkjum verður með venjubundnum hætti. Maí er oft tími vettvangsferða og útiveru. Verður það tilkynnt þegar þar að kemur.