112 dagur

Ritstjórn Fréttir

112 dagurinn er í dag. Af því tilefni komu fulltrúar lögreglu, björgunarsveitar, slökkviliðs og sjúkraliðs í heimsókn á skólalóðina og leyfðu nemendum að kynna sér starfsemina og kannski sérstaklega að skoða bílana en þeir vöktu mikla athygli.