Nú fer að að líða að lokum 2. annar með uppgjöri á vinnu nemenda á önninn. Við leggjum áherslu á að meta frammistöðu eða framfarir með hliðsjón af markmiðum skólans miðað við þann nemanda sem um ræðir. Nemendur eru virkir þátttakendur í matinu og meta sína eigin frammistöðu (þurfa stundum aðstoð foreldra sinna).
Viðmið og eyðublað til að hjálpa nemendum að ganga frá mati sínu er hægt að nálgast hér að neðan:
Ef foreldrar þurfa aðstoð geta þeir leitað til Kristjáns skólastjóra, vs 437 1229 eða sent tölvupóst á netfangiðkristgis@grunnborg.is