Vikufréttir – vika 8

Ritstjórn Fréttir

Vikufréttir fyrir viku 8 eru komnar út og hægt er að nálgast þær HÉR.
Í vikufréttunum er m.a. eftirfarandi auglýsing frá umhverfisnefnd skólans:
Auglýst eftir skautum

Áttu skauta sem hætt er að nota? Við í Grunnskólanum í Borgarnesi auglýsum eftir skautum.
Fyrirhugað er að gera það að árvissum atburði ákveðina árganga að fara á skauta. Til að svo megi verða þurfum við að eiga nokkur pör til að lána þeim sem ekki eiga skauta.
Þeir sem vilja leggja okkur lið við að auka útivist nemenda og gefa skauta vinsamlega komið þeim til ritara á skólatíma.
Með von um góð viðbrögð
Umhverfisnefnd Grunnskólans í Borgarnesi