Vikufréttir – vika 9

Ritstjórn Fréttir

Fréttir af atburðum í næst viku er hægt að nálgast í Vikufréttum – viku 9. Það sem hæst ber er að á miðvikudaginn er foreldraviðtalsdagur þar sem ræddar verða niðurstöður fammistöðumatsins (hægt að skoða niðurstöður þessa inn á Mentor). Foreldrar/forráðamenn nemenda í 4., 7., 8., 9. og 10. bekkja eru beðnir um að svara stuttri könnun þegar þeir koma í skólann.