Vorferð 9. bekkjar

Ritstjórn Fréttir

9. bekkur fer í vorferð sína dagana 8. og 9. maí. Verður farið í Stykkishólm að morgni fimmtudags, þaðan farið í siglingu um eyjarnar og svo haldið inn í Dali þar sem gist verður að Laugum í Sælingsdal. Heimkoma síðan eftir hádegi á föstudag.