Vorferð 7. bekkjar

Ritstjórn Fréttir

Vorferð 7. bekkjar er að þessu sinni eyjaferð með Sæferðum í Stykkishólmi. Farið verður frá skólanum kl. 8 stundvíslega föstudaginn 9. maí og komið heim seinni part dags.