Rafeindavirkjar framtíðarinnar?

Ritstjórn Fréttir

Það var aldeilis líf í tuskunum hjá nokkrum nemendum 1. til 3. bekkjar í smiðju í gær. Þau höfðu nælt sér í nokkur rafmagnstæki sem þau rifu í sundur. Það var greinilegt á svip þeirra og æði að þetta voru skemmtileg og forvitnileg viðfangsefni.