Öskudagur Ritstjórn 26 febrúar, 2009 Fréttir Engin kennsla var í skólanum í gær, Öskudag, en nemendur komu þó í skólann til viðtala, með foreldrum sínum, vegna annaskila. Í Tómstundaskólanum var hins vegar líf og fjör eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.