Vikufréttir – vika 10

Ritstjórn Fréttir

Vikufréttir – vika 10 eru komnar út! Hægt er að nálgast þær HÉR.
Við viljum vekja athygli á því að á þriðjudaginn er danssýning í Íþróttamiðstöðinni kl 12:15, þar sem nemendur sýna dansa sem þeri eru búnir að æfa í vetur. Foreldrar / forráðmennn eru boðnir velkomnir.
Þeir foreldrar nemenda í 4., 7. – 10. bekk sem eiga eftir að svara viðhorfakönnunni eru vinsamlega beðnir um að gera það (leiðbeingar eru á heimasíðu skólans). Foreldrar / forráðamenn fengu aðgangsorð í foreldraviðtölunum, einnig er hægt að nálgast aðgangsorð hjá ritara skólans.