Heimsókn frá Uglukletti

Ritstjórn Fréttir

Eins og komið hefur fram hér á heimasíðunni áður, þá hafa börn af leikskólum bæjarins verið að heimsækja Grunnskólann upp á síðkastið. Í gær voru það börn af leikskólanum Uglukletti sem kíktu í heimsókn.