Starfsmannatal frá upphafi

Ritstjórn Fréttir

Í tengslum við skráningu á sögu barna- og unglingafræðslu í Mýrasýslu hefur verið tekið saman starfsmannatal við skólann frá upphafi. Við þessa vinnu hefur verið stuðst við 2 – 3 heimildir en við höfum rekið okkur á að þeim ber ekki alltaf saman og í sumum tilfellum eru þær ekki réttar!
Starfsmannalistann er hægt að nálgast HÉR. Þeir sem telja hann ekki réttan að geta bætt við upplýsingum eru vinsamlega beðnir um að koma upplýsingum þar um til aðstoðarskólastjóra, Hilmars Más á netfangið hilmara@grunnborg.is