Danssýning

Ritstjórn Fréttir

Á morgun, þriðjudag er danssýning í Íþróttamiðstöðinni kl 12:15, þar sem nemendur sýna dansa sem þeri eru búnir að æfa í vetur. Foreldrar / forráðmennn eru boðnir velkomnir.