Danssýning

Ritstjórn Fréttir

Í dag var haldin danssýning nemenda í íþróttahúsinu. Þeir sem þar sýndu hafa verið í danskennslu síðustu vikur hjá Evu Karen Þórðardóttur og var afraksturinn hinn glæsilegasti.