Föstudaginn 13. mars verður lokað fyrir vefkönnunina. Þeir foreldrar sem eiga eftir að svara eru hvattir til að gera það.
Slóðin á vefkönnunina er: http://secure.outcomesurveys.com/survey.aspx
Þegar foreldrar nemenda í 4., 7. – 10. bekkja mæta í viðtöl eru þeir beðnir um að svara nokkrum spruningum sem snúa að starfsemi skólans
Það er mjög miklvægt fyrir okkur að sem flestir foreldrar sjái sér fært að svara þessari könnun, viðhorf ykkar til starfsemi skólans gefur okkur vísbendingar hvað má betur fara. Því biðjum við ykkur að gefa ykkur tíma í þetta.
Spurningarnar eru 9 talsins með mismörgum undirspurningum og má reikna með að það taki 15 – 20 mín að svara.
Þeir sem eiga fleiri en eitt barn í 4., 7., 8., 9. eða 10. bekk, eiga einungis að svara fyrr elsta barnið.