Kennarar
Meðal kennslugreina eru enska á unglingastigi og almenn kennsla á yngsta- og miðstigi.
Starfsmaður á skólasafni
Laus er 75% staða starfsmanns á skólasafni. Meðal verkefna eru umsjón með safninu og safnakennsla.
Forstöðumaður skólaskjóls
Laus er 60% staða forstöðumanns skólaskjóls (lengd viðvera). Æskilegt er að umsækjandi sé uppeldismenntaður eða hafi mikla reynslu af sambærilegum störfum.
Sjá einnig heimasíðu skólans, www.grunnborg.is, og sveitarfélagsins, www.borgarbyggd.is.
Forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs