Kjördæmismót í skólaskák

Ritstjórn Fréttir

Kjördæmismót í skólaskák verður haldið í Grunnskólanum í Borgarnesi föstudaginn 3. apríl n.k. og hefst kl. 14.30. Áætlað er að því ljúki um kl. 16.30.
Keppt verður í tveimur flokkum, yngri flokki fyrir 1.-7. bekk og eldri flokki fyrir 8.-10. bekk. Sigurvegarar í hvorum flokki keppa fyrir hönd kjördæmisins á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer á Akureyri um mánaðarmótin apríl/maí.
Skráning er á netfangið glit@simnet.iseða í síma:894-0567 (Guðrún).