Nú er páskafríið framundan og verður Tómstundaskólinn opinn 6., 7., og 8. apríl frá kl. 07.45 – 16.00.
Að gefnu tilefni skal það tekið fram að pantaðir tímar eru gjaldfærðir.
Samkvæmt ákvörðun Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verða breytingar á opnunartíma frá og með 1. apríl en þá verður lokað kl. 16.00