Niðurfelling samræmdra prófa

Ritstjórn Fréttir

Alþingi hefur samþykkt ákvæði til bráðabirgða við grunnskólalög nr. 9/2008 þess eðlis að samræmd könnunarpróf falla niður hjá 10. bekk í vor. Fyrirhugað var að halda þau í maí en skv. þessu verður svo ekki. Grunnskólapróf grundvallast því alfarið á námsmati skólans í vor.
Tengill á tilkynningu ráðuneytis er hérna.