Grunnskólinn í Borgarnesi stenst sjálfsmatsaðferðir

Ritstjórn Fréttir

Eftirfarandi frétt er að finna á vef Skessuhorns:
Grunnskólinn í Borgarnesi var eini grunnskólinn á Vesturlandi sem stóðst viðmið menntamálaráðuneytis um sjálfsmatsaðferðir og framkvæmd sjálfsmats við úttekt sem gerð var á síðasta ári.
Lesa má fréttina í heild sinni með því að smella hér.
Fréttatilkynningu frá Menntamálaráðuneytinu varðandi sama mál er að finna hér.