Síðustu fjóra dagana í skólanum nú í vor verða nemendur unglingastigs í vorprófum. Er engin frekari kennsla þessa daga. Mæting er á venjulegum tíma og eru nemendur væntanlega búnir vel fyrir hádegi með verkefni sín.
Síðustu fjóra dagana í skólanum nú í vor verða nemendur unglingastigs í vorprófum. Er engin frekari kennsla þessa daga. Mæting er á venjulegum tíma og eru nemendur væntanlega búnir vel fyrir hádegi með verkefni sín.