Á fundi hjá Rotary

Ritstjórn Fréttir

Nemendur 10. bekkjar kynntu þau fyrirtæki sem þeir heimsóttu í árlegri starfskynningu á fundi hjá Rotary í gærkvöldi. Er starfskynningin samstarfsverkefni Rotarymanna og skólans. Var gaman að sjá og hlýða á þessar kynningar sem voru vel unnar og sýnilegt var að nemendur höfðu lagt metnað í það að gera þetta vel. Hér er hægt að skoða myndir frá fundinum.
Bjarni Freyr , Pizzuveisla, Pizzuveisla (myndir: G. Vala)