Hreinsað til fyrir komandi kosningar Ritstjórn 24 apríl, 2009 Fréttir Á morgun (laugardaginn 25.apríl) eru kosningar og kosið er hér í skólanum. Af því tilefni brugðu 8.bekkingar sér út á skólalóð að hreinsa til og gera snyrtilegt.