Vorskóli Ritstjórn 26 maí, 2003 Fréttir Í dag og næstu tvo daga eru verðandi 1. bekkingar hér í skólanum. Er þeim kynnt skólastarfið að svo miklu leiti sem unnt er og unnið að mörgum skemmtilegum hlutum.