Dagskrá:
- Niðurstöður eineltiskönnunar, sem lögð var fyrir nemendur í 4. – 10. bekk í Grunnskólanum í Borgarnesi, kynnar foreldrum. Gunnhildur Harðardóttir og Ragnhildur Kristín Einarsdóttir, deildarstjórar, kynna.
- ,,Hvernig get ég hjálpað barninu mínu?“ Sigurður Ragnarsson sálfræðingur fjallar um stuðning sem foreldrar geta veitt börnum sínum.
Þetta er málaflokkur sem varðar okkur öll.
Skólastjórnendur