Fræðslunefnd Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 12. maí skóladagatal skólans fyrir næsta skólaár. Þar kemur fram að skólinn verður settur mánudaginn 24. ágúst n.k. og kennsla hefst svo skv. stundaskrá daginn eftir. Skóladagatalið er að finna hér.