Tómstundaskólinn í júní

Ritstjórn Fréttir

Tómstundaskólinn verður opinn til 19. júní í sumar.
Stefnt er að því að halda námskeið í tálgun fyrir 1. – 4. bekk, glernámskeið fyrir 4. – 7. bekk, útivistar- og leikjanámskeið fyrir 1.- 2. bekk og 3. – 5. Bekk. Dansnámskeið fyrir1. – 3. bekk, 4. – 5. bekk og fyrir nemendur í 6. bekk og á unglingastigi.
Nánari dagskrá verður send út í næstu viku.